Embættisgjörð

skrar/baekur/embaettisgjord.jpg

Embættisgjörð fjallar um guðsþjónustu kirkjunnar, eðli hennar, inntak og framkvæmd en einnig um eðli prestsþjónustunnar, stöðu hennar og hlutverk svo og framkvæmd þeirra athafna sem presturinn ber ábyrgð á innan kirkjunnar. Í þessari bók gerir höfundur grein fyrir þjónustu kirkjunnar í ljósi sögu, guðfræði, kirkjurétti og helgisiðafræða. Komið er inn á flest svið þjónustu kirkjunnar, þó einkum því sem snýr að þjónustu prestsins.

Bókin er uppseld í bili.

Ný útgáfa væntanleg

 

Flokkar: Guðfræði