Bókin um englana

skrar/baekur/bokinumenglana.jpg

Engla þekktum við sem börn af bænaversum og biblíumyndum. En þó fór svo um margan að verða viðskila við þennan þátt barnatrúar. Samt lifa englar góðu lífi í myndlistinni og í sálmum og textum trúarinnar. Og þar eru þeir ekki til uppfyllingar og skrauts, heldur hluti af raunveruleikanum sjálfum. Hverjir eru þeir eiginlega og hvert er hlutverk þeirra og sess í menningu okkar, list og trú? Bókin um englana svarar þeim spurningum. Bókina prýðir fjöldi litmynda.

Bókin kostar 2530 krónur

 

Flokkar: Kristin trú