Ákall úr djúpinu

skrar/baekur/akallurdjupinu.jpg

Margir þrá kyrrð og frið á hraðfara öld nútímans. Ef til vill heufur þessi þrá aldrei verið eins djúpstæð og nú á dögum. Þessi bók fjallar um margar hliðar kristinnar íhugunar og djúphygli. Bókin mætir annasömum heimi nútímans og viðleitni mannsins að ná góðri einbeitingu við íhugun sína.

Kr. 2.420,-

 

Flokkar: Andleg leiðsögn