Bænabók - eldri útgáfa í kilju

skrar/Bænabók-100.jpg

Að biðja er að tala við Guð. Hann þarfnast ekki þinna orða til þess að skilja þig, því hann sér dýpra inn í huga þinn en þú sjálfur. En þú þarft að orða hugsanir þínar til þess að gera þær ljósari, leiða þær í réttan farveg, beina þeim til Guðs, svo að hann geti fremur leiðbeint huga þínum og greitt blessun sinni veg til þín. Bókin kostar 1700 krónur

Tilboð 500,-

Flokkar: Bænabækur fyrir fullorðna