Barnið í Betlehem

skrar/baekur/barnidibetlehem.jpg

Fyrsta Jólanóttin. í litlu fjárhúsi eignast María lítinn dreng og leggur hann í jötu. Í nágrenninu gæta hirðar fjár. Allt í einu birtist þeim skínandi fagur engill og boðar þeim mikinn fögnuð: ,,Yður er í dag frelsari fæddur", segir hann við furðu lostna hirðana, og frelsarinn er litla barnið hennar Maríu. Fagnaðarboðskapur jólanna er hér endursagður á einfaldan en heillandi hátt.

Bókin kostar 980 krónur

Flokkar: Jólabækur