Siría

skrar/baekur/siria.jpg

Siría er agnarlítil ævintýravera, sem á heima í jarðheimum. Einn fagran vormorgun bjó hún um sig á meðal blómanna í garðinum. Þar eignast hún marga góða vini og lendir í margvíslegum ævintýrum. Hún kynnist bæði gleði og sorg í samskiptum sínum við menn og dýr.

Bókin kostar 500 krónur

Flokkar: Barnabækur af ýmsum toga