Óskir trjánna

skrar/baekur/oskir.jpg

Einu sinni voru 3 lítil tré uppi á fjalli nokkru og létu sig dreyma um hvað biði þeirra þegar þau yrðu stærri.

Hver kynslóðin af annarri hefur flutt söguna um trén þrjú frá foreldrum til barna; á jólum og páskum hefur hún verið sögð í kirkjum og meira að segja hefur tónlist verið samin við hana.
Bókin kostar 1.390 krónur

Flokkar: Barnabækur af ýmsum toga