Ritröð Guðfræðistofnunar 26

skrar/Ritröð Guðfr.st., 26-100.jpg

Ritnefnd: Pétur Pétursson, ritstjóri

Sólveig Anna Bóasdóttir, Gunnlaugur A. Jónsson

Skálholtsútgáfan 2008

Efni: Svanhildur Óskarsdóttir: Hetjusögur úr gyðingalandi: Biblíuþýðingar í íslenskum miðaldahandritum; Gunnar Kristjánsson: Þýðing og stíll nýju biblíuútgáfunnar; Guðrún Kvaran: Biblía 21. aldar. Aðdragandi – verklag – athugasemdir; Hjalti Hugason: Guðfræði Tómasar Sæmundssonar. Tilraun til greiningar ep sæerstöku tilliti til aðfararræðu hans; Sigfinnur Þorleifsson: Um nauðsynlegan sársauka og þarflausa þjáningu; Gunnar J. Gunnarsson: Tilvistartúlkun og trú. Skipta trú og trúarbrögð einhverju máli í tilvistartúlkun íslenskra unglinga; Björn Jónsson: Sálmaskáld úr alþýðustétt á siðbótartímanum; Ritdómur Gunnlaugs A. Jónssonar William G. Dever. Who where the Early Israelites and Where Did They Come From?

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands