Ritröð Guðræðistofnunar 24 - Tileinkuð Dr. Birni Björnssyni sjötugum

skrar/Ritröð Guðfr.st., 24-100.jpg

Ritnefnd: Anna Bóasdóttir, ritstjóri Gunnlaugur A. Jónsson, Pétur Pétursson

Skálholtsútgáfan 2007

 Efni: Svend Andersen: Is there a Social-ethical Demand? A Question to Løgstrup’s Classic; Robert Benne: The Lutheran Vision: A Theological Framework for Sicial Ethics; Duncan B. Forrester: The future of theology: The Vocational and the ‘Academic’ in Theological Education; Carl-Henric Grenholm: Etik som kritisk tänkande; Lars Østnor: Livets verdi eller kvalitet? Etikk og lovgivning med henblikk på evtanasi – sett fra et norsk perspektiv;  Einar Sigurbjörnsson „Heyrið þau tíu heilögu boð” Um sálma Lúthers út af boðorðunum; Hjalti Hugason: Helgi á undanhaldi – frelsi eða fórn?; Arnfríður Guðmundsdóttir: Kúgunartæki eða tákn um von? Um túlkun og hlutverk krossins í kristinni trúarhefð; Kristján Valur Ingólfsson: Elska og trúfesti mætast, réttlæti og friður kyssast. (S1.85.11)  Hin praktísk-guðfræðilega hlið félagslegrar siðfræði í áherslum Björns Björnssonar; Páll Sigurðsson: ‘Friður sé með yður’! Um friðarskyldu og lausn ágreinings á vettvangi Þjóðkirkjunnar; Jón Ma. Ásgeirsson: Siðfræðin milli himins og jarðar? Ágrip; Sigfinnur Þorleifsson: Helgisiðir til huggunar.

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands