Brauð og rósir

skrar/baekur/braud.jpg

Brauð og rósir er fyrsta sönghefti Kvennakirkjunnar. Heftið inniheldur 16 frumorta texta íslenskra kvenna við lög úr ýmsum áttum í einföldum útsetningum fyrir rödd og píanó. Textahöfundar eru þær Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Bjargey Arnórsdóttir, Eygló Eyjólfsdóttir, Kristjana Jónsdóttir og Sigríður Magnúsdóttir. Fjögur þessara laga er að finna í 13. söngvasveigsbók Skálholtsútgáfunnar sem nefnist Heyr söngvanna hljóm en í henni eru lögin útsett fyrir blandaða kóra. Guðrún Björnsdóttir myndskreytti bókina.

Verð 1500 krónur.

 

Flokkar: Tónlistarbækur, Sálmabækur