Til foreldra fermingarbarna

skrar/Til foreldra fermingarbarna-100.jpg

Við upphaf fermingarstarfs hefst fermingarfræðsla safnaðarins með væntanlegu fermingarbarni og foreldrum þess. Texti þessa bæklings er gott framlag í fræðslukvöld með foreldrum fermingarbarna eða til að afhenda í fyrstu guðsþjónustu með fermingarbörnum og foreldrum þeirra. Hægt er að fá tillögu að framkvæmd foreldrasamstarfs hjá Skálholtsútgáfunni, sími 5284200

Þessi bók fá foreldrar í hendur en efni hennar er eftirfarandi:SAMSTARF KIRKJU OG HEIMILIS – SAMSTARF LYKILORÐ
UNGLINGURINN Á FERMINGARALDRI
- UNGLINGSÁRIN
- SAMSKIPTI
- SKÝRAR REGLUR
- GÆÐASTUNDIR
MEGININNIHALD OG MARKMIÐ FERMINGARFRÆÐSLUNNAR
- HELSTU ÞÆTTIR FRÆÐSLUNNAR
- ÞÁTTUR FORELDRA Í FERMINGARUNDIRBÚNINGNUM
HAGNÝT RÁÐ TIL UNDIRBÚNINGS
- UNDIRBÚNINGUR FYRIR FERMINGARDAGINN
- UNDIRBÚNINGUR FYRIR FERMINGARATHÖFNINA
- ANNAÐ

Verð kr. 595,-

Flokkar: Börn og foreldrar, Fermingarstarf, Kirkjufræðsla