LÍFIÐ SÆKIR FRAM

skrar/baekur/LifidSaekirFramW98.jpg

Bók þessi inniheldur safn prédikana og ljóða eftir sr. Bolla Gústavsson. myndskreytingar eru eftir sr. Bolla sem og eftir Gústav Geir Bollason myndlistarmann og son höfundar. Sr. Bolli Gústavsson var sóknarprestur í Hrísey 1963-1966 og í Laufási frá árinu 1966 til 1991 er hann varð vígslubiskup að Hólum í Hjaltadal. Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands ritar inngang og Hjörtur Pálsson norrænufræðingur og guðfræðingur ritar grein um manninn og rithöfundinn sr. Bolla Gústavsson.

Verð kr. 3900,-

Tilboð. Kr.900,-

Flokkar: Kristin trú