Guðfræðingatal

skrar/baekur/gudfraedingatal.jpg

Á níunda hundrað æviskrár íslenskra presta og erlendra guðrfæðinga af íslenskum uppruna er að finna í þessari bók. Sagt er frá þróun guðfræðimenntunar á Íslandi og saga prestafélags Íslands rakin. Myndir af öllum útskriftarhópum frá guðfræðideild Háskóla Íslands prýða bókina. Gunnlaugur Haraldsson bjó til prentunar og er bókin í tveimur bindum.

Bókin kostar 17000 krónur

Flokkar: Saga