Elli og skilnaðurinn

skrar/baekur/elli.jpg

Bókin um Ella og skilnaðinn er sprottin upp af áralangri vinnu með börn sem ganga í gegnum margvíslega erfiðleika í lífinu t.d. skilnað. Myndir bókarinnar eru lifandi og sterkar og hún er lærdómsrík fyrir börn og fullorðna. Bókin getur verið fyrst skref í samtali barna og fullorðinna um mál sem er sársaukafullt og nauðsynlegt að tala um. Höfundur textans er sálfræðingur og sérfræðingur í fjölskyldumálum. Hún hefur áratuga reynslu af vinnu með börnum og fjölskyldum. Elli fíll er sex ára gamall. Hann á heima í gulu húsi ásamt systur sinni og mömmu og pabba. Mamma hans og pabbi segja honum dag einn að þau ætli ekki að búa saman lengur. Eli og systir hans vilja ekki trúa þessu og botna ekkert í því hvers vegna mamma og pabbi �

Tilboð 900,-

Flokkar: Börn og foreldrar, Barnabækur af ýmsum toga