Bænaplaköt til að setja á vegg

KVÖLDBÆNIRNAR MÍNAR - Bænaspjöld fyrir börn til að setja á vegg

Skálholtsútgáfan hefur gefið út nokkrar tegundir að bænaspjöldum, myndskreyttum til að setja á vegg í herbergi barna.

Bæði er hægt að fá spjöld með "gamaldags" englamyndum, en einnig nútímalegri myndskreytingar.

Verð kr. 1990 - 3800,- með ramma

Án ramma: kr. 800 -1.200,-

Fæst í Kirkjuhúsinu eins og allt útgáfuefni Skálholtsútgáfunnar.

Flokkar: Bænaplaköt til að setja á vegg

Faðir vor plakat

skrar/Faðir vor-100.jpg

Faðir vor ásamt útskýringum við hæfi bæði barna og fullorðna.
Litríkt og fallegt!

Til í tveimur stærðum, A5 og A4.
kosta kr. 1.200/kr. 1.500,- án ramma.
Hægt að kaupa í Kirkjuhúsinu í fallegum ramma.

Kr. 3000/kr.3800

Flokkar: Bænaplaköt til að setja á vegg

Heilræðavísur á veggplakati

Myndskreytingar Halldórs Péturssonar

Heilræðavísur sr. Hallgríms Péturssonar hefjast á vísunni;

Ungum er það allra best
að óttast Guð, sinn herra....

kanntu þetta..:!

Heilræðavísurnar eru níu talsins, fallega settar upp í mismunandi lituðum römmum.

Verð Kr.3.500,-

Flokkar: Bænaplaköt til að setja á vegg

Mæliplakat - með bænaversum


Veggspjald (stærð 100 x 30 cm) með englum og bænaversum

Skemmtilegt í barnaherbergi, mælir hæð barna, hve mikið hefur barnið þitt vaxið á einu ári?

Veggspjaldið kostar 1000 krónur

Flokkar: Bænaplaköt til að setja á vegg