Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar I - útgáfuár 1988

skrar/Ritröð Guðfr.st., 1-100.jpg

Ritröð Guðfræðistofnunar 1
Almennar greinar
Jónas Gíslason, ritstjóri

Eftirfarandi greinar eru í ritinu:
Jólasálmar Lúters eftir Bjarna Sigurðsson, Hjónabandið og fjölskyldan eftir Björn Björnsson, Um kristna trúfræði eftir Einar Sigurbjörnsson, Lestur og ritskýring eftir Jón Sveinbjörnsson, Er þörf á endurskoðun íslenskrar kirkjusögu eftir Jónas Gíslason, Nýjatestamentisfræði áfangar og viðfangsefni eftir Þórir Kr. Þórðarsson.

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar HÍ 2 - Um Sálmafræði

skrar/Ritröð Guðfr.st., 2-100.jpg

Ritröð Guðfræðistofnunar 2
Sálmafræði
Jónas Gíslason, ritstjóri

Skálholtsútgáfan 1988

 Ýmsar greinar um sálmafræði.

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 3 - Trúarlíf íslendinga

skrar/Ritröð Guðfr.st., 3-100.jpg

Ritröð Guðfræðistofnunar 3
Trúarlíf  Íslendinga – Félagsfræðileg könnun
Björn Björnsson og Pétur Pétursson

Kaflar í bókinni eru eftirfarandi:  Inngangur; Trúarhugmyndir; Trúaráhrif og uppeldi; Trúarlíf og helgihald; Trúarlegt eftir í fjölmiðlum; Afstaða til kirkju og presta; Trú og siðferði; Trú og þjóðmál; Samantekt og niðurstöður.

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 4 - Biblíuþýðingar í sögu og samtíð

skrar/Ritröð Guðfr.st., 4-100.jpg

Ritröð Guðfræðistofnunar 4
Biblíuþýðingar í sögu og samtíð.
Gunnlaugur A. Jónsson, ritstjóri

 Greinar í ritinu: Inngangur ritstjóra Gunnlaugs A. Jónssonar; Apókrýfar bækur Gamla testamentisins eftir Árna Berg Sigurbjörnsson; Biblían frá A til Ö. Orðstöðulykill að Biblíunni, útgáfa 1981 eftir Baldur Pálsson; Biblíuþýðingar og íslenskt mál eftir Guðrúnu Kvaran; Þýðingarstarf Haralds Níelssonar og upphaf „biblíugagnrýni” á Íslandi eftir Gunnlaug A. Jónsson; Ný viðhorf við biblíuþýðinar eftir Jón Sveinbjörnsson; „Engill sendur frá himni!”  Svipmyndir úr lífi Ebenezer Hendersons eftir Jónas Gíslason; Úr hebresku á íslensku.  Nokkrir punktar, sem snerta þýðingu Gamla testamentisins eftir Sigurð Örn Steingrímsson; Drottinleg bæn á móðurmáli eftir Stefán Karlsson; Samanburður á Nýja testamentinu 1813 og 1827 eftir Svavar Sigmundsson; Sundurgreinilegar tungur.  Um mál og stíl Nýja testamentis Odds Gottskálkssonar eftir Þóri Óskarsson;  Eru biblíuþýðingar vísindi? Eftir Þórir Kr. Þórðarsson; Ritdómar eftir Einar Sigurbjörnsson og Jón Sveinbjörnsson.

 

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 5 Kristur og menningin

skrar/Ritröð Guðfr.st., 5-100.jpg

 Ritröð Guðfræðistofnunar 5

Kristur og menningin - Minningarrit um sr. Jóhann Hannesson prófessor

Gunnlaugur A. Jónsson, ritstjóri

 Greinar um Jóhann Hannesson, greinar eftir hann ásamt ritaskrá.
Þær heita:
Mannaveiðari eftir Arnór Hannibalsson; Að vera heilagur kjarni í menningunni eftir Einar Sigurbjörnsson; Að leggja nýtt land undir konungsríki Jesú Krists eftir Gunnlaug A. Jónsson; Myndasmíðar andans skulu standa eftir Heimi Steinsson; Heimamaður á Þingvöllum eftir Ingólf Guðmundsson; Samstarfsmaður og vinur eftir Jónas Gíslason; Jóhann Hannesson og menningaráhrif kristindómsins eftir Kristján Búason; Lífið er mér Kristur eftir Sigurbjörn Einarsson; Svipmyndir af samkennaranum eftir Þórir Kr. Þórðarsson. 

Greinar eftir Jóhann Hannessson eru; Hugtakið theologi; Mitt unga fólk; Einn dagur hjá kínverskum háskólastúdentum; Myndar kristindómurinn menningu?; Saga kristinnar boðunar í frumdráttum; Talað í trúnaði; Þankarúnir.

Úr myndasafni Jóhanns er aftast í bókinni.

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 6

skrar/Ritröð Guðfr.st., 6-100.jpg

Ritröð Guðfræðistofnunar 6
Ýmsar greinar
Gunnlaugur A. Jónsson, ritstjóri
Skálholtsútgáfan 1991

Greinar í ritinu: 
Dr. Bjarni Sigurðsson - in memoriam eftir Einar Sigurbjörnsson; Fermingar í fjórar aldir eftir Bjarna Sigurðsson; Kvennaguðfræði og kynbundin túlkunarfræðileg ritskýring eftir Lone Fatum; Lúterska þjóðkirkjan.  Um þvíþættan kirkjuskilning í lútherskri guðfræði eftir Gunnar Kristjánsson; Messuformið – fjötrar eða frelsi? Eftir Hörð Áskelsson; Formgerðargreining í málvísindum og bókmenntum sem forsenda ritskýringar eftir Kristján Búason; Áfangar á þroskaferli trúarinnar eftir Sigurð Pálsson; Eins er þér vant.  Um hlutverk kirkjunnar í nútímasamfélagi eftir Vilhjálm Árnason; Eru Guð og Óvinurinn sama persónan?  Rannsókn guðsmyndarinnar í 1. Samúelsbók 15. Kapítula eftir Þórir Kr. Þórðarson.  Ritdómur Gunnars Kristjánssonar um Menn á mærum (Sigurður Árni Þórðarson, Liminality in Icelandic Religious Tradition.)

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 7 Sérkenni Kristindómsins

skrar/Ritröð Guðfr.st., 7-100.jpg

Ritröð Guðfræðistofnunar 7
Sérkenni kristindómsins – Björn Magnússon.
Ritgerð til samkeppnisprófs um dósentembætti við guðfræðideild Háskóla Íslands haustið 1996.Björn Magnússon

Skálholtsútgáfan 1993

Kaflar ritgerðarinnar eru; Hin einstæða staðreynd; Jesús Kristur; Kristindómurinn sem þekking; Kristindómurinn sem líf frá Guði; Guðlega lífið verkandi í heiminum; Boðun kristindómsins.  Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands.

Kostar 2500 krónur

 

 

 

 

 

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 8 - Trú og þjóðfélag

skrar/Ritröð Guðfr.st., 8-100.jpg

Ritröð Guðfræðistofnunar 8
Trú og þjóðfélag
Afmælisrit Þóris Kr. Þórðarssonar prófessors
Gunnlaugur A. Jónsson, ritstjóri ásamt Einari Sigurbjörnssyni og Pétri Péturssyni.

Skálholtsútgáfan 1994

Í ritinu eru:  Greinar um Þóri Kr. Þórðarson eftir Björn Björnsson; Guðfræðin og guðfræðingurinn; Jón Sveinbjörnsson. Um Biblíufræði Þóris Kr. Þórðarssonar; Páll Skúlason:  Allir stúdentar þurfa að frelsast.  Greinar eftir Þóri Kr. Þórðarson um guðfræði og ritskýringu, þær heita: Hvað er Guð? - Spyrja börnin; Lífsgildin og börnin; Ný kirkjuleg guðfræði; Um skilning á Biblíunni; Sagnaritun og söguskýring meðal Hebrea; Um málfar Ritninganna; Í leit að lífsstíl: Formáli að siðfræði Gamla testamentisins; Innviðir hugsunarinnar í fjórða Ebed Jahveh kvæðinu; Akedah: Freisting Abrahams; „Andinn” í Gamla testamentinu; Glettni sem gríma raunveruleikans; Lífshamingjan; Djöfullinn kann líka Biblíuna utanað” sem er viðtal við Magdalenu Schram; Greinar um félags- og háskólamál; Greinar um samferðarmenn; Grein sem nefnist Síðustu árin með séra Friðrik; Greinar um Geir Hallgrímsson (minning), Magnús Runól

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 9 - Biblían og bókmenntirnar

skrar/Ritröð Guðfr.st., 9-100.jpg

Ritröð Guðfræðistofnunar 9

Biblían og bókmenntirnar

Gunnlaugur A. Jónsson, ritstjóri

Skálholtsútgáfan

 

Greinar í þessu hefti eru: In Recollection of Jakob Jónsson eftir Bruce M. Metzger, Með öfugum formerkjum.  Þrjár skáldsögur frá Suður Ameríku eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur.

Um biskupasögur eftir Ásdísi Egilsdóttur, Lestur og ritskýring 1. Korintubréfs 8. Deilur um kennsluaðferðir í Korintuborg.  Um Píslarsögu og passíusálma eftir Einar Sigurbjörnsson, Nokkur orð um málið á Steinsbibliu eftir Guðrúnu Kvaran, Út af Edens fold. Um Paradísarmissi Milton og þýðingu séra Jóns á Bægisá. Ég kveiki á kertum mínum ... um trúarleg viðhorf í kveðskap Davíðs Stefánssonar.  Áhrif Biblíunnar á íslenskt mál eftir Jón G. Friðjónsson.  Afturhvarfsreynsla Matthíasar Ólafssonar og bændavakningin á Fellsströnd eftir Pétur Pétursson.  Trú og siðferði í íslenskum barnabókum eftir Silju Aðalsteinsdóttur. Ljós og litir í Alsnjóa efti Svövu Jakobsdóttur.

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 10 - The new testament in its hellenistic context.

skrar/Ritröð Guðfr.st., 10-100.jpg

Proceedings of a Nordic Conference of New Testament Scholars, held in Skálholt / Af norrænu þingi Nýja testamentisfræðinga í Skálholti

Gunnlaugur A. Jónsson, ritstjóri

Skálholtsútgáfan 1996Greinar í ritinu eru á ensku. Fyrirlestrar fluttir á ráðstefnu norrænna Nýja testamentisfræðinga í Skálholti í júní 1994.

Greinarnar eru auk inngang:

Sigfred Pedersen: Scandinavian New Testament Conferences;

Henrik Tronier: Hellenistic Hermeneutics and Paul’s Idea of the spirit in First Corinthians; Clarence E. Glad: The Significance of Hellenistic Psychagogy for our Understanding of Paul; Karl Olav Sandnes: I have called you Friends. An Aspect of the Christian Fellowship within the Context of the Antique Family.

Lars Hartman: Hellenistic Elements in Apocalyptic Texts; Gert Hallbäck: The Earthly Jesus. The gospel genre and types of authority;

Heikki Sariola: Mark, the Law and Hellenism; Jón Ma. Ásgeirsson: Geminus Extra Ordinem:

The Gospel og Thomas.

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 11 - Oss langar að sjá Jesúm – Amælisrit sr. Jónasar Gíslasonar

skrar/Ritröð Guðfr.st., 11-100.jpg

Gunnlaugur A. Jónsson, ritstjóti

Skálholtsútgáfan 1997 

Greinar í ritinu:  Fjórar greinar um sr. Jónas Gíslason eftir þá Gunnlaug A. Jónsson, Hjalta Hugason, Pál Skúlason og Þórarinn Björnsson.

Greinar og ljóð eftir sr. Jónas Gíslason, flokkar eru: Kirkjusaga; Prédikanir; Almenn guðfræði; tvö prósaljóð; Um fáeina samferðamenn; Um heilbrigðismál.

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 12 - Guðfræði, kirkja og samfélag. 150 ár frá stofnun Prestaskólans

skrar/Ritröð Guðfr.st., 12-100.jpg

Gunnlaugur A. Jónsson, ritstjóri

Skálholtsútgáfan 1998

Efni: 150 ár frá stofnun Prestaskólans.  Saga prestaskólans og guðfræðimenntunar, breytingar og væntingar.  Greinar í bókinni eru;  Prestaskólinn 150 ára eftir Ólaf Skúlason; Prestaskólinn í Reykjavík 1847-1997 eftir Einar Sigurbjörnsson og Pétur Pétursson; Trúin og tilgangur vísinda.  Kenning um stöðu guðfræðinnar í heimi fræðanna eftir Pál Skúlason; Tro og tradition eftir Leif Grane; Practice and Passion in Theology eftir Duncan B. Forrester; Prestaskólinn í Reykjavík og samhengið í íslenskri prestmenntun; Breytingar á skólamálum á fyrri hluta 19. aldar eftir Aðalgeir Kristjánsson; Væntingar kirkjunnar til guðfræðinnar eftir Sigurð Sigurðarson; Af hverju leggjum við stund á guðfræði? Eftir Arnfríði Guðmundsdóttur; Guðfræðin, innræti og starfsþjálfun prestefna eftir Sigurð Árna Þórðarson; Kalkmyndir í Danmarks kyrka í Upplandi í Svíþjóð og Biblia Pauperum eftir Kristján Búason; Guðfræði og biblíuþýðing.  Um hlutverk þýðingaraðferða við ritskýringu og guðfræði Nýja testamentisins eftir Gunnlaug A. Jónsson; Íslensk biblíumálshefð eftir Jón G. Friðjónsson; Yfirlit yfir sögu lúthersrannsókna eftir Sigurjón Á. Eyjólfsson.

 

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 13 - Guðfræði, túlkun og þýðingar

skrar/Ritröð Guðfr.st., 13-100.jpg

Afmælisrit Jóns Sveinbjörnssonar prófessors

Almennar greinar: Árni Bergur Sigurbjörnsson: Kennari, fræðimaður, vinur;

Arnfríður Guðmundsdóttir: Ritningin og kvennagagnrýnin.  Kenningar Elisabeth Schüssler Fiorenza um ritninguna og túlkun hennar; Ástráður Eysteinsson: Krossfestingar. Tilraun um Kafka og kristindóm; Björnsson Björnsson: Söfnuður og samtíð; Clarence E.. Glad: Rudolf Bultmann og Jón Sveinbjörnsson. Guðfræðileg og húmanísk túlkun Nýja testamentisins; Einar Sigurbjörnsson: Þýðingaraðferðir Lúthers; Guðrún Kvaran: Tveir sálmar Davíðs; Gunnlaugur A. Jónsson; Vökumaður, hvar líður nóttunni? Gamla testamentið í boðun sr. Friðriks Friðrikssonar; Heimir Steinsson: Þriðja bæn heilags Anselmusar til Maríu guðmóður; Hjalti Hugason; Upprisan í þremur íslenskum predikunum; Jóhanna Þráinsdóttir: Tilraun handa Jóni:; Jón Ma. Ásgeirsson: Death, Jesus, Derrida.; Kolbeinn Þorleifsson: Leikhúsið í guðsþjónustunni; Kristján Búason: Bókmenntafræðileg greining Lúk. 5.1-11; Pétur Pétursson; Sköpunarguðfræðin í Árin og eilífðin.  Athugun á nokkrum stefjum í prédikunum Haralds Níelssonar; Sigfinnur Þorleifsson: Aðgát skal höfð í nærveru orða; Sigurjón Ári Eyjólfsson: Af umfjöllun manna um lútherska rétttrúnaðinn; Sigurbjörn Einarsson (þýð) Minnið og tíminn.  Kaflar úr 10. og 11. Bók Játninga Ágústínusar kirkjuföður.

 

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 14 - Ýmsar greinar

skrar/Ritröð Guðfr.st., 14-100.jpg

Gunnlaugur A. Jónsson, ritstjóri

Skálholtsútgáfan 2000

 Greinar í ritinu eru eftirfarandi:A. Jónsson: Um Davíðssálma sr. Valdimars Briem í tilefni af 150 ára afmæli hans;

Annað efni: Konurnar í Gamla testamentinu.  Er hugsanleg að þær eigi erindi við okkur?

Byskupskjör á Íslandi:  Stjórnmálaviðhorf byskupasagna og Sturlungu eftir Ármann Jakobsson; Invocavit predikanir Lúthers og viðhorf hans til breytinga innan kirkjunnar eftir Árna Svan Daníelsson; Friðþægin fyrir syndir manna – hvað merkir það?  Eftir Einar Sigurbjörsson; Andmæli við doktorsvörn sr. Arngríms Jónssonar8. febrúar 1992 eftir Hjalta Hugason; Persóna Jesú í Tómasarguðspjalli eftir Jón Ma. Ásgeirsson; Saltarinn og helgihaldið eftir Kristján Val Ingólfsson; Vér undirskrifaðir – Stofnun Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík og kikjumálin í upphafi aldarinnar eftir Pétur Pétursson; Ritdómar eftir Gunnlaug A. Jónsson og Þorkel Á. Óttarsson.

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands 15 - Íslands þúsund ár

skrar/baekur/ritrod15.jpg

Fimmtánda hefti ritraðar guðfræðistofnunar nefnist Íslands þúsund ár. Það hefur að geyma greinar eftir alla fastráðna kennara guðfæðideildar Háskóla Ísland á árinu 2001. Greinarnar eru flestar skrifaðar í tilefni þess að árið 2000 var þess minnst með hátíðum víða um landið að eitt þúsund ár voru liðin síðan kristni var lögtekin hér á landi.

ISBN 9979-765-19-4 -

Verð 2500 krónur.

 

 

 

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 16- Trúarbrögð við árþúsundamót

skrar/baekur/ritrod16.jpg

Sextánda hefti Ritraðar Guðfræðistofnunar er tileinkað dr. Sigurbirni Einarssyni biskupi. Ritið geymir erindi sem flutt voru í nóvember 2001 á málþingi til heiðurs honum, en þar var rætt um trúarbrögð við árþúsundamót. Ritið geymir einnig fleiri áhugaverðar greinar, m.a. um Biblíumálfar, trúarstef í kvikmyndum og ritið Guðfræði Marteins Lúthers. ISBN: 9979-765-46-1 - 172 bls. -

Verð 2500 krónur.

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 17 - Tileinkuð Kristjáni Búasyni Sjötugum

skrar/Ritröð Guðfr.st., 17-100.jpg

 

Ritnefnd: Einar Sigurbjörnsson, ritstjóri,

Hjalti Hugason og Pétur Pétursson

Skálholtsútgáfan 2003

 

Efni:  Þórarinn Björnsson:  „Ljómandi Lindarrjóður, loks fæ ég þig að sjá”

Um þátttöku séra Kristjáns Búasonar í starfi KFUM og Vatnaskógar ásamt laustengdu efni;

Clarence Glad: Grískulaus guðfræðideild; Gunnar J. Gunnarsson: Trúarstef í dægurtónlist – Örvænting og von í fáeinum dægurlagatextum í samanburði við nokkra sálma í Sálmabók íslensku kirkjunnar; Pétur Pétursson: Dýrlingagengið, Sviðsetning EGG-leikhússins á leikriti eftir Neil Labute í Listasafni Reykjavíkur í janúar 2003;  Sigurður Pálsson: Trúarbragðafræðsla í fjölmenningarsamfélagi; Einar Sigurbjörnsson: „Fullkomna skaltu eignast náð.” Um fórn og friðþægingu í Passíusálmunum; Sigurjón Árni Eyjólfsson: Túlkun Lúthers á fyrsta boðorðinu; Hjalti Hugason: Guðmundur Arason – Kynlegur kvistur úr röðum Viktorína; Gunnlaugur A. Jónsson: Guð hjálpar henni þegar birtir af degi – Ritskýring og brot úr áhrifasögu 46. sálms Saltarans.

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 18

skrar/Ritröð Guðfr.st., 18-100.jpg

Ritnefnd: Einar Sigurbjörnsson, ritstjóri 

Hjalti Hugason og Pétur Pétursson

Skálholtsútgáfan 2003

 Efni:Arnfríður Guðmundsdóttir: Orðið sem bindur og leysir. Biblían og kynjahlutverkið; Gunnlaugur  A. Jónsson: MIDRASH – gyðinglegur spuni út af Ritningunni. Heillandi túlkunarhefð; Hjalti Hugason: Upphaf umræðu á Alþingi um trúfrelsi og minnihlutahópa; Jón Ma. Ásgeirsson: Skækjur sem skjóta undan: Fátæktin, Abraham og frelsið; Kristín Loftsdóttir: Menning, trúarbrögð og hefðir: Kynjaðar orðræður um tvo-þriðju hluta heimsins; Kristín Þórunn Tómarsdóttir: Samkynhneigð og Biblían – í hinsegin ljósi; Pétur Pétursson: María mey í þremur kvikmyndum. Greining í ljósi djúpsálarfræðinnar; Sigurður Hafþórsson: Aramear í Damaskus. Um sögu Aram-Damaskus og áreiðanleika Gamla testamentisins sem sögulegrar heimildar.

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 19

skrar/Ritröð Guðfr.st., 19-100.jpg

Einar Sigurbjörnsson, ritstjóri

Hjalti Hugason og Pétur Pétursson

Skálholtsútgáfan 2004

 Efni: Einar Sigurbjörnsson: Barmenyfirlýsingin – Inngangur og þýðing; Gunnlaugur A. Jónsson: „Lát mig skilja veg fyrirmæla þinna” Stiklað á stóru í rannsóknasögu Saltarans; Hjalti Hugason: Skyldur guðfræðinnar í samtímanum; Ingþór Indriðason: Boðunarverkefni kirkjunnar í nútíma umhverfi; Pétur Pétursson: Streist á móti trúfrelsi – Trúarlegir minnihlutahópar og sjálfstæðisbarátta Íslendinga á seinni hluta 19. aldar; Sigurjón Árni Eyjólfsson: Umfjöllun Werner Elerts um guðsmynd mannsins; Þorsteinn Gylfason: Ansel og Anscombe um tilveru Guðs.

 

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 20

skrar/Ritröð Guðfr.,st., 20-100.jpg

Ritnefnd: Hjalti Hugason, ritstjóri

Pétur Pétursson og Jón M. Ásgeirsson

Skálholtsútgáfan 2005

 Efni: Hjalti Hugason: Guðbrandur Þorláksson og arfleið hans; Einar Sigurbjörnsson: Eldklerkurinn síra Jón Steinsgrímsson; Pétur Pétursson: Íhygli og athafnaþrá: Ástir og hugsjónir Aðalbjargar Sigurðardóttur; Jón Ma. Ásgeirsson: Þjóðsögur og munnmælageymdir og mælskufræði skrifaðra heimilda; Gunnlaugur A. Jónsson: Harmagrátur útlaga í Babýlon: Sálmur 137 og þýðing hans að fornu og nýju; Kristján Valur Ingólfsson: Baksviðsleikur við átgáfu sálmabókar íslensku kirkjunnar 1801; Helgi Þorláksson: Viðbrögð við ritdómi; Ritdómar: Arnfríður Guðmundsdóttir: Anna Pálína Árnadóttir, Ótuktin; Gunnlaugur A. Jónsson: Nasuti, Harry P., Defining the Sacred Songs. Genre, Tradition and Post-Critical Interpretation of the Psalms; Gunnlaugur A. Jónsson: J. Clinton McCann og James C. Howell, Preaching the Psalms; Gunnlaugur A. Jónsson: Dansk kommentar till Davids Salmer I-III. Redigeret af Else K. Holt og Kirsten Nielsen; Pétur Pétursson: Gordon W. Lathrop, Holy Ground: A Liturgical Cosmology.

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 21

skrar/Ritröð Guðfr., 21-100.jpg

 Ritnefnd: Hjalti Hugason, ritstjóri

Jón Ma. Ásgeirsson og Pétur Pétursson

Skálholtsútgáfan 2005

 Efni: Einar Sigurbjörnsson: „Heiðra skulum vér Herrann Krist„ – Um jólasálm Lúthers;  Guðrún Kvaran: Merkingarsvið hins heilaga í íslensku máli; Gunnar J. Gunnarsson: Fjórir þræðir í Fórnin eftir Andrei Tarkovsky; Gunnlaugur A. Jónsson: Gengið með Saltarann í sólinni – Bænamál Davíðssálma íhugað á suðrænum slóðum; Hjalti Hugason: Á mótum dulhyggju og félagshyggju – Trúarleg stef í Sjödægru Jóhannesar úr Kötlum; Jón Ma. Ásgeirsson: Jerúsalem – Heilög borg í Bók opinberunarinnar?; Gunnar F. Guðmundsson: Kirkjujarðir í eigu hvers?; Pétur Pétursson „Nú legg ég augun aftur” – Tölfræðilegar hugleiðingar um bænir og barnatrú Íslendinga.

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 22

skrar/Ritröð Guðfr.,st., 22-100.jpg

Ritnefnd: Hjalti Hugason, ritstjóri

Jón Ma. Ásgeirsson og Pétur Pétursson

Skálholtsútgáfan 2006

 Efni:  Gunnar J. Gunnarsson: Í þágu friðar, menntunar og lýðræðis – Um kvikmyndir Samiru Makhmalbaf; Gunnlaugur A. Jónsson: Nostalgía Andreis Tarkovskís skoðuð í biblíulegu ljósi; Hjalti Hugason: „Mér finnst þetta vera hið sama sem að biðja um að sinni trú verði eytt...” Greining á alþingisumræðum um trúfrelsi 1863 og 1865; Jón Ma. Ásgeirsson: Guðfræðin og biblíutúlkun; Pétur Pétursson: Speglarnir í kvikmyndinni Andrei Rublev eftir Andrei Tarkovskí; Sigurjón Árni Eyjólfsson: Um kirkjuskilning Friedrichs Schleiermachers.

 

 

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 23

skrar/Ritröð Guðfr.st., 23-100.jpg

Ritnefnd: Pétur Pétursson, ritstjóri

Gunnlaugur A. Jónsson og Sólveig Anna Bóasdóttir

Skálholtsútgáfan 2006

 Efni:  Arnfríður Guðmundsdóttir: Markaðsvara, morðtól eða miskunnarverk? – Um kross Krists í píslarmynd Mels Gibsons; Gunnar Finnbogason og Gunnar J. Gunnarsson: Trú og gildi í tilvistartúlkun unglinga – Nokkrar niðurstöður úr rannsókn á lífsviðhorfi og gildismati íslenskra unglinga; Gunnlaugur A: Jónsson: Móse og menningin; Hjalti Hugason: Trúfrelsi og kirkjuskipan frá þjóðfundi til stjórnarskrár; Jón Ma. Ágeirsson: Lögmál og lógos –Ritúal í andstöðu við hinn fórnfærða messías; Pétur Pétursson: Deilan um Þyrna Þorsteins Erlingssonar Guðmundur Hannesson læknir gegn guðfræðingunum Jóni Helgasyni og Haraldi Níelssyni.

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 25

skrar/Ritröð Guðfr.st., 25-100.jpg

 Ritnefnd: Pétur Pétursson, ritstjóri Sólveig Anna Bóasdóttir, Gunnlaugur A. Jónsson

Skálholtsútgáfan 2007

 Efni: Jürgen  Moltmann: The Crucified God-A modern Theology of the Cross; Gunnar Kristjánsson: Vonin í guðfræði Moltmanns; Sigríður Guðmarsdóttir „Rof-Kristur” og konan með blóðlátin – Tengsl Krists og samtíma af sjónarhóli Grahams Ward og kvennaguðfræði; Sólveig Anna Bóasdóttir: Mannréttindi og heilsa. Hið sameiginlega með samkynhneigðu og gagnkynhneigðu fólki; Sigurjón Árni Eyjólfsson: Trú og veraldlegt vald. Af  kenningu Lúthers um ríkin tvö; Ármann Jakobsson: Hinn fullkomni karlmaður. Ímyndarsköpun fyrir biskupa á 13. öld; Gunnlaugur A. Jónsson: Hve fögur myndast umgjörð um fjallanna hring. Náttúrulýsingar í Davíðssálmum sr. Valdimars Briem; Hjalti Hugason: Biblíustef og pólitík í kveðskap Snorra Hjartarsonar.

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 26

skrar/Ritröð Guðfr.st., 26-100.jpg

Ritnefnd: Pétur Pétursson, ritstjóri

Sólveig Anna Bóasdóttir, Gunnlaugur A. Jónsson

Skálholtsútgáfan 2008

Efni: Svanhildur Óskarsdóttir: Hetjusögur úr gyðingalandi: Biblíuþýðingar í íslenskum miðaldahandritum; Gunnar Kristjánsson: Þýðing og stíll nýju biblíuútgáfunnar; Guðrún Kvaran: Biblía 21. aldar. Aðdragandi – verklag – athugasemdir; Hjalti Hugason: Guðfræði Tómasar Sæmundssonar. Tilraun til greiningar ep sæerstöku tilliti til aðfararræðu hans; Sigfinnur Þorleifsson: Um nauðsynlegan sársauka og þarflausa þjáningu; Gunnar J. Gunnarsson: Tilvistartúlkun og trú. Skipta trú og trúarbrögð einhverju máli í tilvistartúlkun íslenskra unglinga; Björn Jónsson: Sálmaskáld úr alþýðustétt á siðbótartímanum; Ritdómur Gunnlaugs A. Jónssonar William G. Dever. Who where the Early Israelites and Where Did They Come From?

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 27

skrar/Ritröð Guðfr.st., 27-100.jpg

Ritröð Guðfræðistofnunar

Ritnefnd: Sólveig Anna Bóasdóttir, ritstjóri

Pétur Pétursson, Gunnlaugur A. Jónsson

Skálholtsútgáfan 2008

 

Efni: Alister E. McGrath: Does religion poison everything?; Gordon W. Lathrop: „Not as the Scribes, Not as the Rulers og the Nations:”; Auður Ingvarsdóttir: Kristni magnast – ritskoðun og bragarbók á miðöldum; Ásdís Egilsdóttir: Drottning dýrðar; Gunnlaugur A. Jónsson: Frá leiðsögn til lofgjörðar; Hjalti Hugason: „Blær vertu, ljóð mitt, í sefinu við Styx.”; Sigurður Árni Þórðarson: Guð og Vídalínspostilla.

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðfræðistofnunar 28

skrar/Ritröð Guðfr.st., 28-100.jpg

Ritnefnd: Sólveig Anna Bóasdóttir, ritstjóri

Pétur Pétursson, Gunnlaugur A. Jónsson

Skálholtsútgáfan 2009

Efni: Erlendur Haraldsson: Séra Haraldur Níelsson, sálarrannsóknir og spíritismi við upphaf 20. aldar; Gunnar Kristjánsson: Frjálslynd guðfræðihefð; Helga Kress: Gegnum orðahjúpinn; Pétur Pétursson: Haraldur Níelsson – karismatískur leiðtogi; Hjalti Hugason: Sóknarprestar á Íslandi um aldamótin 1700; Jón Ma. Ásgeirsson: Líkaminn í ummælum Jesú og Tómasarsögu og baráttan við úreltar kynjamyndir; Sigríður Guðmarsdóttir: Þrúgur reiðinnar og nauðgun náttúrunnar: Apókalýptískar andargiftir, konur og bókmenntir.

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands

Ritröð Guðræðistofnunar 24 - Tileinkuð Dr. Birni Björnssyni sjötugum

skrar/Ritröð Guðfr.st., 24-100.jpg

Ritnefnd: Anna Bóasdóttir, ritstjóri Gunnlaugur A. Jónsson, Pétur Pétursson

Skálholtsútgáfan 2007

 Efni: Svend Andersen: Is there a Social-ethical Demand? A Question to Løgstrup’s Classic; Robert Benne: The Lutheran Vision: A Theological Framework for Sicial Ethics; Duncan B. Forrester: The future of theology: The Vocational and the ‘Academic’ in Theological Education; Carl-Henric Grenholm: Etik som kritisk tänkande; Lars Østnor: Livets verdi eller kvalitet? Etikk og lovgivning med henblikk på evtanasi – sett fra et norsk perspektiv;  Einar Sigurbjörnsson „Heyrið þau tíu heilögu boð” Um sálma Lúthers út af boðorðunum; Hjalti Hugason: Helgi á undanhaldi – frelsi eða fórn?; Arnfríður Guðmundsdóttir: Kúgunartæki eða tákn um von? Um túlkun og hlutverk krossins í kristinni trúarhefð; Kristján Valur Ingólfsson: Elska og trúfesti mætast, réttlæti og friður kyssast. (S1.85.11)  Hin praktísk-guðfræðilega hlið félagslegrar siðfræði í áherslum Björns Björnssonar; Páll Sigurðsson: ‘Friður sé með yður’! Um friðarskyldu og lausn ágreinings á vettvangi Þjóðkirkjunnar; Jón Ma. Ásgeirsson: Siðfræðin milli himins og jarðar? Ágrip; Sigfinnur Þorleifsson: Helgisiðir til huggunar.

 

Flokkar: Ritröð Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands