Guðfræði

Embættisgjörð

skrar/baekur/embaettisgjord.jpg

Embættisgjörð fjallar um guðsþjónustu kirkjunnar, eðli hennar, inntak og framkvæmd en einnig um eðli prestsþjónustunnar, stöðu hennar og hlutverk svo og framkvæmd þeirra athafna sem presturinn ber ábyrgð á innan kirkjunnar. Í þessari bók gerir höfundur grein fyrir þjónustu kirkjunnar í ljósi sögu, guðfræði, kirkjurétti og helgisiðafræða. Komið er inn á flest svið þjónustu kirkjunnar, þó einkum því sem snýr að þjónustu prestsins.

Bókin er uppseld í bili.

Ný útgáfa væntanleg

 

Flokkar: Guðfræði

Fræðin minni

skrar/baekur/fraedinminni.jpgFræðin minni samdi Lúther í því skyni að gera fólki innihald kristinnar trúar aðgengilegt. Tilgangur þeirra er að vera lærdómur til mótunar og íhugunar um stöðu mannsins gagnvart Guði og náunganum. Efni Fræðanna var hið sígilda og viðtekna í trúfræðsla frá miðdölum. Einar Sigurbjörnsson prófessor hefur búið Fræðin til prentunar og ritað skýringar við þau.
Kr. 800,-

Flokkar: Guðfræði

Handbók Íslensku kirkjunnar

skrar/baekur/handbokkirkjunnar.jpg

Handbók kirkjunnar hefur að geyma leiðbeiningar um helgihald. M.a. er fyrirkomulag messu, skírnar, fermingar, hjónavígslu og útfarar útlistað í bókinni.

Bókin kostar 2980 krónur

Flokkar: Guðfræði

Kærleiksþjónusta kirkjunnar

skrar/baekur/kaerleikstjonusta.jpg

Fjallað er um biblíulegar forsendur kærleiksþjónustu á vegum kirkjunnar. Sagt er frá uppbyggingu sjálfboðastarfs, t.d. hvernig athvörf eru sett á fót fyrir fólk sem stendur höllum fæti í samfélaginu. Kynntar eru ýmsar óhefðbundnar leiðir í safnaðarstarfi. Bókin er unnin í samstarfi allra norrænu þjóðkirknanna. Markmið bókarinnar er að kveikja hugmyndir um á hvern hátt kirkjan, söfnuðir og einstaklingar geti enn betur verið þjónandi kirkja.

Bókin kostar 2500 krónur

Flokkar: Guðfræði

Kirkjan játar

skrar/baekur/kirkjanjatar.jpg

Saga og mótun kristinna trúarjátninga og yfirlit yfir helstu kirkjudeildir kristninnar. Játningarrit íslensku þjóðkirkjunnar með skýringum.

Bókin kostar 3.590 krónur

Flokkar: Guðfræði

Kirkjuklukkur

skrar/baekur/kirkjuklukkur.jpg

Um kirkjuklukkur og embætti hringjara.

Bókin kostar 250 krónur

 

Flokkar: Guðfræði

Lúther og íslenskt þjóðlíf

skrar/baekur/lutherogisl.jpg

Í þessari bók eru birt erindi sem fjalla um áhrif Lúthers á íslenskt þjóðlíf og sögu. Erindin eru: Lúther í íslenskri sagnfræði, Um mannskilning Lúthers, Samfélasleg áhrif siðabótarinnar, Um hjúskaparmál í lútherskum sið. Ómissandi bók fyrir hvern þann sem hefur áhuga á íslenskri kirkjusögu.

Bókin kostar 1500 krónur

Flokkar: Guðfræði

Tíðagjörð

Lofa þú Drottin, sála mín

Tíðagjörð Til notkunar fyrir einstaklinga, hópa eða söfnuði.

Frá sólarupprás til sólarlags sé nafn Drottins vegsamað. (SI 113.3)

Lestur fyrir hvern dag ársins

Skálholtsútgáfan 2005

Guðrún Edda Gunnarsdóttir og Eirnar Sigurbjörnsson

Kr.1.870,-

Flokkar: Guðfræði

Þjónar í húsi Guðs

skrar/baekur/tjonar.jpg

Þjóna í húsi Guðs er handbók fyrir meðhjálpara og kirkjuverði, sóknarnefndir og starfsfólk kirkjunnar. Gunnar Kristjánsson og Krístín Þ. Tómasdóttir ritstýrðu.

Bókin kostar 2990 krónur     Kjalarnessprófastsdæmi sá um útgáfuna.

Flokkar: Guðfræði

MÍN ÞÚ LEITAR, GUÐ - Valin orð til uppbyggingar og uppörvunar.

skrar/Mín þú leitar Guð-400.jpg

Bjarni Árnason, traustur vinur Sigurbjörns Einarssonar, biskups, og mikill unnandi ritverka hans, hefur lengi sótt styrk í orð hans, bæði til uppbyggingar, uppörvunar og endurnýjunar. Til þess að aðrir gætu gert hið sama, valdi Bjarni orð úr ritum Sigurbjörns.

Bókin kostar Kr. 2.980

Flokkar: Andleg leiðsögn, Guðfræði, Kristin trú