Bænabækur fyrir börn

BÖRN OG BÆNIR - LÍFSGÆÐABÓK FYRIR FJÖLSKYLDUNA KOMIN ÚT

skrar/Börn og bænir-100.jpg

Börn og bænir er bók handa foreldrum sem vilja kenna börnum sínum að biðja og ala þau upp í kristinni trú.
Öll viljum við búa börnin okkar sem best undir lífið svo framtíð þeirra verði farsæl og björt. Við megum aldrei gleyma því að börnin eru það dýrmætasta sem við eigum og að hlutverk uppalenda er að móta þau á heilbrigðan hátt og sómasamlegan.

 Börn og bænir geymir 
...bænabók fjölskyldunnar kvölds og morgna og í atvikum dagsins
...leiðsögn um trúaruppeldi
...þætti um bænalíf, signingu og bæn
...umfjöllun um skírnina í myndum og máli
...spurningar barna um sorg, Guð, Jesú, heiminn og þau sjálf
...hugmyndir að hollum samverustundum barna og foreldra
 …er bók sem styður við bakið á uppalendum í ánægjulegu en
   vandasömu starfi.   

Hún er traust leiðsögn í trúarlegu uppeldi barnsins.
Dr. Sigurður Pálsson skrifaði megnið af bókinni ásamt hópi áhugasamra.

Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, myndskreytti bókina.

Verð kr. 3500,-

Flokkar: Bænabækur fyrir börn

Bænabók barnanna

skrar/baekur/banabok_barnanna_98.jpg

"Að læra að biðja er að læra að sjá heiminnn eins og hann lítur út frá himni."

Bænabók barnanna er safn 150 bæna og versa sem Karl Sigurbjörnsson hefur tekið saman. Þessar perlur varpa ljóma inn í hinar ólíkustu aðstæður lífsins og eru hver með sínu móti, en umfram allt eru þær einfaldar, látlausar, einlægar og minnisstæðar.

Bókin kostar 2440 krónur

 

 

 

 

 

 

 

 

Flokkar: Bænabækur fyrir börn

Bænirnar mínar

skrar/baekur/baenirnar.jpg

Lítið fallegt kver með mörgum klassískum bænaversum og leiðbeiningum til foreldra sem vilja hjálpa börnum sínum að læra að biðja, eða læra biðja með börnum sínum. Þetta kver er hjálp og hvatning til bænar og trúarlífs. En hana þarf að rækta og tjá. Foreldrar og uppalendur gegna þar ómissandi lykilhlutverki. Þessu kveri er ætlað að hjálpa þeim til þess að rækta það hlutverk og leggja grunn að bænalífi sínu og barna sinna.

Bókin kostar 490 krónur

Flokkar: Bænabækur fyrir börn

Faðir vor bók fyrir börn

Myndræn útskýring á bæninni Faðir vor, fyrir börn.
Myndskreytingar gerði Halla Sólveig Þorgeirsdóttir.

Verð kr. 490,-

Flokkar: Barnabækur af ýmsum toga, Bænabækur fyrir börn

BÆNIRNAR MÍNAR - BÆNAKVER FYRIR BÖRN

skrar/Baenirnar_Kapa-100.jpg

ÞRIÐJA ÚTGÁFA ÞESSA VINSÆLA KVERS. HVERS VEGNA BÆN? BÆNAKVER OG ÝMIS FRÓÐLEIKUR FYRIR FORELDRA OG BÖRN.

Verð kr. 490,-

EINNIG ER KOMINN ÚT KVÖLDBÆNATENINGUR ÚR TRÉ MEÐ 6 KVÖLDBÆNUM. MEÐ HVERJUM TENINGI FYLGIR NÝJA BÓKIN BÆNIRNAR MÍNAR!

Verð kr. 1990,-

 

Flokkar: Bænabækur fyrir börn

BÆNIRNAR MÍNAR - BÆNAKVER FYRIR BÖRN

skrar/baekur/Baenirnar_Kapa-100.jpg

ÞRIÐJA ÚTGÁFA KVERSINS BÆNIRNAR MÍNAR KOMIN ÚT! FÆST Í KIRKJUHÚSINU Verð kr. 490,-

Flokkar: Bænabækur fyrir börn

TRÉKROSSAR EINFALDIR

skrar/8-100.jpg

Trékrossar frá María Laach kr.1800.-,2100,- og 2900,-

Flokkar: Bænabækur fyrir börn