Kirkjufræðsla

Á fermingardegi - bók

Kveðja til fermingarbarnsins frá Kirkjunni sinni.

Lítið fallegt heftir með bænum og hugleiðingum.

Gott nesti út í lífið.

Skálholtsútgáfan

Verð kr. 595,-

Flokkar: Fermingarstarf, Kirkjufræðsla

BIBLÍA BARNSINS

skrar/baekur/bibliabarnsins.jpg

Endursögn Biblíunnar á vönduðu og einföldum máli fyrir yngstu börnin, með stóru letri og fallegum litmyndum. Góð skírnargjöf. Gjöf sem gleður á öllum tímamótum í lífi barna.

Verð kr. 2100,-

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Flokkar: Kirkjufræðsla, Barnabiblíur og sögur úr Biblíunni

Kata og Óli fara í kirkju

skrar/baekur/kataogoli.jpg

Þessi bók er ætluð börnum á forskólaaldri til að fræða þau um kirkjuna og trúarlífið. Guð og Jesú, um helgisiði og atferli kirkjunnar, hátíðir um ársins hring og i lífi heimilanna. Safnaðarhefti fylgir um notkun bókarinnar, hvernig standa má að verkefninu innan safnaðanna og gefa hugmyndir um það hvað sé hægt að gera til að fylgja því eftir. Messuskrá fyrir sérstaka fjölskylduguðsþjónustu fylgir.

Bókin kostar 690 krónur

Flokkar: Kirkjufræðsla

Kveðja til brúðhjóna

skrar/baekur/kvedjatilbrudhjona.jpg

Kveðjan er ætluð prestum til þess að afhenda brúðhjónum á brúðkaupsdaginn. I bæklingnum er stiklað á stóru um hjónaband. Meðal efnis er ástin, hjónabandið, hjónavígsla, tryggðin, hvað einkennir fjölskyldu, að rækta samband sitt og svo framvegis.

Kveðjan kostar 595 krónur

Flokkar: Kirkjufræðsla

Kveðja til fermingarbarna

skrar/baekur/fermingarkvedja.jpg

Kveðjur frá kirkjunni sem er afhent fermingarbörnum á fermingardaginn. Þrjár mismunandi tegundir.

Kveðjan kostar 198 krónur

Flokkar: Kirkjufræðsla

Kveðja til fermingarbarna á fermingardegi

skrar/ fermingardegi, gult-100.jpg

Nokkrar tegundir til. Leitið upplýsinga í Kirkjuhúsinu.
Verð kr. 250,-

Flokkar: Kirkjufræðsla

Kveðja til foreldra nýfæddra barna

skrar/baekur/tilforeldra.jpg

Gefin foreldrum við fæðingu barns. Afhent af sjúkrastonunum.

Kveðjan kostar 198 krónur

Flokkar: Kirkjufræðsla

Kveðja til guðforelda

skrar/baekur/gudfedgin.jpg

Kveðjan er hugsuð sem leiðarvísir fyrir guðforeldra. Hvers ber að gæta og hveð ber að varast.

Kveðjan kostar 235 krónur

Flokkar: Kirkjufræðsla

Skírnarkerti - íslensk

Kirkjuhúsið hefur til sölu á  hverjum tíma skírnarkerti.
Tvær tegundir eru sérstaklega búnar til fyrir kirkjur, en það tíðkast víða að rétta foreldrum skírnarkerti við skírnarfontinn.

Verð kr.   590,-
Verð kr. 1290,-

Flokkar: Kirkjufræðsla

Skírnarkveðja

skrar/baekur/skirkvedja.jpg

Þessi bæklingur, sem prestar afhenda foreldrum skírnarbarna við skirn, gerir grein fyrir því hvað skírn er og hvernig foreldrar geta hjálpað börnum sínum að feta fyrstu skrefin á vegi trúarinnar.

Kveðjan kostar 595 krónur

Flokkar: Kirkjufræðsla

Til foreldra fermingarbarna

skrar/Til foreldra fermingarbarna-100.jpg

Við upphaf fermingarstarfs hefst fermingarfræðsla safnaðarins með væntanlegu fermingarbarni og foreldrum þess. Texti þessa bæklings er gott framlag í fræðslukvöld með foreldrum fermingarbarna eða til að afhenda í fyrstu guðsþjónustu með fermingarbörnum og foreldrum þeirra. Hægt er að fá tillögu að framkvæmd foreldrasamstarfs hjá Skálholtsútgáfunni, sími 5284200

Þessi bók fá foreldrar í hendur en efni hennar er eftirfarandi:SAMSTARF KIRKJU OG HEIMILIS – SAMSTARF LYKILORÐ
UNGLINGURINN Á FERMINGARALDRI
- UNGLINGSÁRIN
- SAMSKIPTI
- SKÝRAR REGLUR
- GÆÐASTUNDIR
MEGININNIHALD OG MARKMIÐ FERMINGARFRÆÐSLUNNAR
- HELSTU ÞÆTTIR FRÆÐSLUNNAR
- ÞÁTTUR FORELDRA Í FERMINGARUNDIRBÚNINGNUM
HAGNÝT RÁÐ TIL UNDIRBÚNINGS
- UNDIRBÚNINGUR FYRIR FERMINGARDAGINN
- UNDIRBÚNINGUR FYRIR FERMINGARATHÖFNINA
- ANNAÐ

Verð kr. 595,-

Flokkar: Börn og foreldrar, Fermingarstarf, Kirkjufræðsla